Nýjustu fréttir

International Chamber Cup 2014

Alþjóðlegt golfmót millilandaráðanna og Viðskiptaráðs fór fram í gær í blíðskaparviðri á Korpúlfsstaðavelli.

Í liðakeppni mótsins, Chamber Cup, var keppt um forláta farandbikar og var það lið Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins sem hafði sigur eftir jafna og harða baráttu.

Myndir: https://www.flickr.c

Skođa nánar

Ítalsk-íslenska viđskiptaráđiđ (ITIS)

Tilgangur félagsins er ađ efla viđskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagiđ mun leitast viđ ađ starfa međ ţeim félögum á Íslandi og í Ítalíu, sem vinna ađ hliđstćđum verkefnum. Til ađ stuđla ađ ţessum markmiđum mun félagiđ, eftir efnum og ástćđum, standa fyrir frćđslufundum og rástefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viđskiptamöguleika í Ítalíu og á Íslandi.